Haustdagskrá Þjónustumiðstöðvarinnar

Starfsemi þjónustumiðstöðvarinnar er komin í fullan gang eftir sumarið og verður margt í boði sem fyrr.

  • Í  fyrsta skipti verður nú boðið uppá námskeið í tálgun sem byrjar 10. Október.
  • Markvisst hópastarf til að efla færni við daglega iðju undir leiðsögn iðjuþjálfa byrjar um miðjan október.
  • Ferðir í keilu, sýningar í Gerðuberg og Náttúrufræðistofu Kópavogs og fleira verður í boði.

Áhugasamir vinsamlegast hafa samband við starfsfólk þjónustumiðstöðvarinnar

Comments are closed