Frétt 9_5_17

Heilsufarsmæling starfsmanna

 

Í lok hvers árs eru framkvæmdar heilsufarsmælingar fyrir þá starfsmanna sem vilja af hjúkrunarfræðingum. Niðurstöður sýna að heilsa starfsmanna fer batnandi sem er ánægjulegt en hér eru birtar niðurstöður síðustu 5 ára.

Ár

Fjöldi starfsmanna

Blóðsykur

Blóðfita Blóðþrýstingur

Púls

2013

37

5,7 5,34 124/75,5

71

2014

38

5,6 5,70 126/79

74

2015

37

5,7 5,80 132/79

71

2016

32

6,1 5,80 130/78

78

2017

33

6,0 5,77 130/78

75

 

Comments are closed