Hugarfar

 

Við viljum þakka Stefáni John, verkefnastjóra Hugarfars og Þórunni Hönnu, yfirtalmeinafræðingi á Reykjalundi og formaðinni Fagráðs, kærlega fyrir kynninguna sem fram fór í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar í október.  Mæting var góð og voru þjónustuþegar og aðstandendur þeirra ánægðir með fræðsluna.

 

Comments are closed