Skyndihjálp

Námskeið í skyndihjálp

Dagana 16. og 18. apríl hélt Sjálfsbjargarheimilið (SBH) skyndihjálparnámskeið fyrir starfsmenn sína. Alls tóku 30 starfsmenn þátt.

Kennari var Finnur Hilmarsson sjúkraflutningamaður og leiðbeinandi hjá Rauða krossinum.

Á námskeiðinu var farið í:

  • Fjögur skref skyndihjálpar
  • Grunnendurlífgun og sjálfvirkt hjartastuð
  • Skyndihjálp og áverkar
  • Skyndihjálp og bráð veikindi

Skyndihjálp er liður í fræðslu fyrir starfsfólk og heldur SBH námskeið á tveggja ára fresti.

Comments are closed