Páskalokun 2019

Síðasti dagur þjónustumiðstöðvarinnar fyrir páska verður miðvikudaginn 17. apríl. Páskafríið stendur til mánudagsins 29. apríl 2019, en þann dag hefst starfsemin aftur af fullum krafti.

Comments are closed