starfsdagur 30 okt

Virðing – Gæði – Samvinna

Árlegir starfsdagar Sjálfsbjargarheimilisins (SBH) voru haldnir 30. og 31. október sl.  Alls tóku 38 starfsmenn þátt frá öllum deildum. Til umræðu voru grunngildi SBH, Virðing – Gæði – Samvinna og hvernig við höfum þau að leiðarljósi í störfum okkar. Málin voru rædd frá hinum ýmsu hliðum.

Umsjón með starfsdögunum hafði Petrína Ásgeirsdóttir, yfirfélagsráðgjafi SBH.

 

Comments are closed